Við aðlögum okkar þjónustu að þörfum og kröfum hvers og eins. Í upphafi, sama hvaða þjónustupakka þú velur þá búum við til plan sem hentar þér og þínu heimili. Við notum það sem grunn til að geta breytt og bætt þjónustuna eftir þínum þörfum.
Léttum þér lífið
ÞRIFPAKKAR
Frá 12.990 kr./ mánaðarlega
Léttþrif
- Ryksugum gólf
- Skúrum eftir þörfum
- Þurrkum af helstu yfirborðsflötum
Kemur í veg fyrir mestu ryksöfunun á heimili og heldur loftgæðum almennt betri í íbúðum.
Vinsælast
Frá 23.000 kr./ mánaðarlega
Gæða þrif
- Betri rykhreinsun
- Ítarlegri ryksugun
- Fægjum tæki
Allt í léttþrifum ásamt:
Frá 38.000 kr./ mánaðarlega
Mömmuþrif!
- Fægjum blöndunartæki
- Djúphreinsum teppi
- Sótthreinsum
Allt í léttþrifum ásamt:
Einstakt
Frá 39.000 kr./ vikulega
Heimilishjálp
- Einstök þrif
- Öll okkar þjónusta
- Árlegt plan
Fleiri gæðastundir en getur ýmindað þér
Stakir þjónustuliðir
Flutningsþrif
Við sjáum um fagleg og gæða flutningsþrif. Inn í þeirri þjónustu er mikið innifalið og tilboð gert í hvert verk fyrir sig.
Þrif eftir partý
Við sjáum um að þú getir slakað á og notið gleðskaparins. Gengið frá og ryksugað og skúrað eftir samkomur.
Djúphreinsun
Djúphreinsum teppi og sófa.
Gluggaþvottur
Sjáum um gluggaþvott innan sem utan.
Háþrýstiþvottur
Frábært fyrir svalir og palla
Þvottur
Förum með rúmföt og annan þvott í hreinsun.
Fægjum
Spegla, blöndunartæki og fleira.
Sótthreinsum
Tæki og slíkt