Við beitum okkur fyrir því að nota einungis umhverfisvæn og heilvæn efni við okkar þrif.
Fjölskyldufyrirtæki
Saman stofnuðu mæðginin Guðný og Daníel fyrirtækið ásamt konu hans Alín. Fyrirtækið er rekið sem fjölskyldufyrirtæki og við viljum halda sterkt í þær rætur. Nafnið má rekja til m/ömmu okkar henni Sigurbjörg. Blessuð sé minning hennar. En fáar konur voru jafn duglegar, samviskusamar og iðnar eins og hún.

Umsagnir
